Fundargerð 139. þingi, 93. fundi, boðaður 2011-03-15 23:59, stóð 17:57:59 til 23:31:07 gert 16 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

þriðjudaginn 15. mars,

að loknum 92. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:58]

Hlusta | Horfa


Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, 3. umr.

Frv. AtlG o.fl., 557. mál (verksvið landskjörstjórnar). --- Þskj. 945 (með áorðn. breyt. á þskj. 1030), brtt. 1044.

[18:00]

Hlusta | Horfa

[18:20]

Útbýting þingskjala:

[18:35]

Útbýting þingskjala:

[18:37]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1048).


Skipun stjórnlagaráðs, síðari umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 549. mál. --- Þskj. 930, nál. 1028, 1037 og 1039, brtt. 1029, 1038 og 1040.

[18:42]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:22]

[19:51]

Hlusta | Horfa

[20:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 547. mál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 921, nál. 998.

[21:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningur hrossa, 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 709, nál. 990.

[22:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 2. umr.

Stjfrv., 136. mál (samskiptaáætlun, stjórnun, úthlutun tíðna o.fl.). --- Þskj. 149, nál. 994.

[22:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannanöfn, 2. umr.

Stjfrv., 378. mál (afgreiðsla hjá Þjóðskrá). --- Þskj. 495, nál. 929.

[22:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2009, 1. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 961.

[22:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 82. mál (umhverfismál). --- Þskj. 86, nál. 973.

[22:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 119. mál (umhverfismál). --- Þskj. 128, nál. 974.

[22:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 132. mál (neytendavernd). --- Þskj. 145, nál. 975.

[22:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 133. mál (reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 146, nál. 982.

[22:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 134. mál (rafræn greiðslumiðlun). --- Þskj. 147, nál. 983.

[22:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 135. mál (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum). --- Þskj. 148, nál. 984.

[22:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 199. mál (reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 216, nál. 986.

[23:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 235. mál (upplýsingar við samruna og skiptingu hlutafélaga). --- Þskj. 266, nál. 987.

[23:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 535. mál (umhverfismál). --- Þskj. 888, nál. 989.

[23:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 962.

[23:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28, nál. 968.

[23:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Göngubrú yfir Ölfusá, síðari umr.

Þáltill. UBK o.fl., 109. mál. --- Þskj. 117, nál. 900.

[23:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3., 5. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 23:31.

---------------